Úff, nú er langt síðan ég skrifaði síðast. Kannski bara of mikið að gerast, en samt ekki neitt. Ég er bara búin að vera á fullu að vinna í skólasíðunni minni, http://nemendur.khi.is hún er komin á ágætt skrið. Ég þyrfti nú endilega að koma einhverju jólalegu þar fyrir. Nokkrar myndir af mér á djamminu hér, þessi mynd og næsta. Svo er alla vega ein góð af Júlíu, Ernu og Bertu (og ég hálf), hér eftir bekkjarpartýið hjá Lovísu. Svo eru reyndar líka myndir á síðunni hennar Bertu úr partýinu, alltaf gaman að skoða myndir!
Um mig
- Nafn: Letidýrið
- Staðsetning: Iceland
Hildur heitir hún og Hildur er hún kölluð. Reykvíkingur í húð og hár, sem býr í Hafnarfirði. Dóttir Bjargar og Kristjáns og ól manninn í Hlíðunum fyrstu ár ævi sinnar. Hún er greinilega ekki mjög þver því það tók manninn hennar ekki langan tíma að sannfæra hana til að flytja til hans heimabæjar. Það er erfitt fyrir þessa Reykjavíkurmær að viðurkenna að börnin hennar séu víst fæddir Gaflarar, en hún er rólega að sætta sig við þennan bæ, enda ekki alslæmur ;-þ
Bloggiblogg
- Byggingarbloggið mitt
- Erla Ofurlæða
- Lilja stendur sig vel
- Sandra Kim AKA Ausa
- Rósalís
- Önnur Hildur
- Petí
- Hrönn símamær
- Lovísa gella
- Júlli bekkjarfélagi
- Silla svonakona
- Kennó bloggið mitt
- Bekkurinn minn
- Hrefna ofurmamma
- Rósmarín
- Kittuspjall
Leikileik
- Leikur1.is, íslensk leikjasíða
- Miniclip, ein uppáhaldsleikjasíðan mín
- Freearcade
- Freeworldgroup
- Transience, Chasm er nokkuð góður
Nýjustu póstar
- Letidýr hvað?
- Hópaflokkun
- Fer ekki neitt
- Ó, hið ljúfa líf
- Hvað er betra
- Ég á bol
- Saumaskapur
- Verðugt málefni?
- Bara allt að gerast!
- Jákvætt þunglyndi?
Gamlir póstar
- 03/02/2003 - 03/09/2003
- 03/09/2003 - 03/16/2003
- 03/16/2003 - 03/23/2003
- 03/23/2003 - 03/30/2003
- 04/06/2003 - 04/13/2003
- 07/13/2003 - 07/20/2003
- 07/27/2003 - 08/03/2003
- 08/17/2003 - 08/24/2003
- 09/07/2003 - 09/14/2003
- 09/21/2003 - 09/28/2003
- 09/28/2003 - 10/05/2003
- 10/05/2003 - 10/12/2003
- 11/30/2003 - 12/07/2003
- 05/30/2004 - 06/06/2004
- 07/04/2004 - 07/11/2004
- 07/11/2004 - 07/18/2004
- 07/18/2004 - 07/25/2004
- 07/25/2004 - 08/01/2004
- 08/01/2004 - 08/08/2004
- 08/15/2004 - 08/22/2004
- 09/05/2004 - 09/12/2004
- 09/12/2004 - 09/19/2004
- 09/19/2004 - 09/26/2004
- 09/26/2004 - 10/03/2004
- 10/03/2004 - 10/10/2004
- 10/31/2004 - 11/07/2004
- 01/09/2005 - 01/16/2005
- 01/16/2005 - 01/23/2005
- 01/23/2005 - 01/30/2005
- 04/06/2008 - 04/13/2008
- 05/04/2008 - 05/11/2008
- 06/01/2008 - 06/08/2008
- 08/15/2010 - 08/22/2010
- Current Posts
